14:30
Kúrs
Júragarður fyrirmyndanna
Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.

Fyrirmyndir eru mikilvægur þáttur í mótun manneskjunar. Menning á stóran þátt í að gefa okkur fyrirmyndir til þess að spegla okkur í, en hvað með þá sem eru jaðar settir innan hennar. Elísabet Skagfjörð er eini skráði kynsegin leikarinn á síðu FÍL. Í þættinum velti ég upp spurninguni hvernig á hán sem sér ekki sjálft sig endurspeglað í menninguni að finna sér fyrirmyndir og hvernig er tilfinningin að þurfa mögulega að vera sú fyrirmynd fyrir önnur sem eru í sömu stöðu?

Umsjón: Aron Martin Ásgerðarson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 26 mín.
,