19:00
Jólatónleikadagur evrópskra útvarpsstöðva
Jólatónleikar frá Úkraínu

Útsending frá Útvarpshúsinu í Kænugarði á jólatónleikadegi evrópskra útvarpsstöðva.

Kór Úkraínska útvarpsins ásamt einsöngvurum og hljóðfæraleikurum Úkraínsku þjóðaróperunnar flytja Jólaóratoríu op.12 eftir Camille Saint-Saëns og úkraínska þjóðlagatónlist.

Kynnir: Jelena Ćirić.

Er aðgengilegt til 17. janúar 2026.
Lengd: 55 mín.
e
Endurflutt.
,