Jólalög eftir Peter Warlock og Elizabeth Poston
Í þættinum verða flutt jólalög eftir bresku tónskáldin Peter Warlock og Elizabeth Poston. Warlock fæddist 1894 og Poston 1905. Þau voru góðir vinir og áttu það sameiginlegt að semja…

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.