21:20
Sagnaslóð
Helgi Eyjólfsson og síldarverksmiðjan
Sagnaslóð

Í Sagnaslóð er víða leitað fanga. Sagt er frá mönnum og málefnum fyrri tíma. Umsjónarmenn: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson

Í Sagnaslóð er sagt frá Helga Eyjólfssyni byggingameistara sem fæddist 1906 og lést 1905. Meðal þess sem Helgi afrekaði um ævina var að reisa þrjár síldarverksmiðjur, í Ingólfsfirði, Djúpuvík og á Hjalteyri (1937)en sú verksmiðja var reist á undraskömmum tíma og var stærsta verksmiðja sinnar tegundar í Evrópu þá.

Lesið er úr bókinni Íslenskir athafnamenn eftir Þorstein Matthíasson þar sem Helgi segir frá. Í tilefni dagsins er tónlistin eftir Tólfta september. Lesari: Bryndís Þórhallsdóttir. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson

Ekki leyfi fyrir netáhorf eftir útsendingu.
Lengd: 41 mín.
,