17:25
Orð af orði
Elfdælska, elfur og norn
Orð af orði

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Þáttur um íslensku og önnur mál. Umsjón: Guðrún Línberg Guðjónsdóttir og Kristján Friðbjörn Sigurðsson.

Orð af orði, þáttur um íslensku og önnur mál.

Fjallað er um elfdælsku, sem um 2500 manns tala í Dölunum í Svíþjóð, og hið útdauða tungumál norn, sem talað var á Hjaltlandseyjum, Orkneyjum og Katanesi í skosku Hálöndunum. Skoðuð er beyging, merking og þróun orðsins elfur og annarra íslenskra orða.

Umsjón: Bjarni Benedikt Björnsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir

Er aðgengilegt til 06. júlí 2026.
Lengd: 30 mín.
e
Endurflutt.
,