12:40
Krakkaheimskviður
SUMAR: Umhverfisáhrif gervigreindar og löndin sem breyttu um nöfn
Krakkaheimskviður

Í Krakkaheimskviðum fjöllum við um fréttir af því sem gerist ekki á Íslandi, en tengist því samt stundum. Karitas kafar í heimsmálin ásamt góðum gestum og fjallar á einfaldan, skýran og skemmtilegan hátt um allt milli himins og jarðar.

Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir

Hver eru umhverfisáhrif gervigreindar og hvers vegna breyta sum lönd um nafn? Við rifjum upp tvær áhugaverðar fréttir vetrarins í þættinum í dag.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 15 mín.
,