Maggi Kjartans á afmæli og það er bongóblíða og ást í loftinu. Við heyrum lög eftir Magga og svo er dustað rykið af gömlum vínylplötum. Við líðum niður Laugaveginn eins og kafbátar og byrjum að syngja: Þetta er algjör bongóblíða, og básúnur og trommur hljóma þrumuvel í dag!
Jón Ólafsson - Afstæðiskenning Ástarinnar.
STRAX - Niður Laugaveg.
Supergrass - Coffee in the pot.
OASIS - Let There Be Love.
Trúbrot - My friend and I.
Trúbrot - In the country.
Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar - Sólarsamba.
JÚDAS - Breakdown (vínilripp).
Brunaliðið - Kæra vina.
Brunaliðið, Sigrún Hjálmtýsdóttir - Einskonar ást.
GRAM PARSONS & EMMYLOU HARRIS - Love Hurts
NINA SIMONE - To Love Somebody.
Una Torfadóttir, CeaseTone - Þurfum ekki neitt.
NICK CAVE AND THE BAD SEEDS - Jubilee Street.
BECK & ÞÓRUNN ANTÓNÍA - Sunday Morning