16:05
Tónhjólið
Sönghátíð í Hafnarborg
Tónhjólið

Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.

TÍMINN OG VATNIÐ

Hljóðritun frá tónleikum á Sönghátíð í Hafnarbrog laugardaginn 14. júní 2025

Rannveig Káradóttir sópran,

Peter Aisher tenór,

Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari

Efnisskrá:

Formáli

Helgi Rafn Ingvarsson (f. 1985) - Tíminn og vatnið (Steinn Steinarr)

Vetur

Franz Schubert (1797−1828) - Wasserflut (Wilhelm Müller)

Clara Schumann (1819−1896) - Lorelei (Heinrich Heine)

Ivor Gurney (1890−1937) - Tears (John Fletcher)

Helgi Rafn Ingvarsson (f. 1985) - Vetrarþoka (Árni Kristjánsson)

Vor

Henri Duparc (1848−1933) - L’invitation au voyage (Charles Baudelaire)

Helgi Rafn Ingvarsson (f. 1985) - Vornótt (Davíð Stefánsson)

Franz Schubert (1797−1828) - Der Jüngling an der Quelle (Johann Gaudenz von Salis‑Seewis)

Georges Bizet (1838−1875) - Chanson d’avril (Louis Bouilhet)

Sumar

Ralph Vaughan Williams (1872−1958) - Silent Noon (Dante Gabriel Rossetti)

Helgi Rafn Ingvarsson (f. 1985) - Fossinn minn (Steingrímur Thorsteinsson)

Ralph Vaughan Williams (1872−1958) - The Water Mill (Fredegond Shove)

Haust

Gabriel Fauré (1845−1924) - Automne (Armand Silvestre)

Roger Quilter (1877−1953) - Now Sleeps the Crimson Petal (Alfred Tennyson)

Helgi Rafn Ingvarsson (f. 1985) - Hallar nú haustrænum dögum* (Sæmundur G. Jóhannesson) *Frumflutningur

Hugo Wolf (1860−1903) - Herbstentschluss (Nikolaus Lenau)

Aukalag:

Fold your wings - Novello

---

Vatn ýrist - Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir - Hildigunnar Einarsdóttir og Guðrún Dalía Salómónsdóttir flytja - hljóðritun frá Myrkum Músíkdögum 2025

I. Resitatíf

II. Aría

III. Resitatíf

IV. Aría

V. Aría

VI. Resitatíf

VII. Lag um sunnudag

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 21 mín.
,