Á hámiðöldum fór fyrst að móta fyrir því ríkja og samfélagsformi sem enn er við lýði í Evópu. Háskólar komust á legg og hin vestræna borg sá fyrst dagsins ljós. Hinn latneski kristilegi heimur færðist æ lengra í norður og austur eftir álfunni.
Ágúst Þór Árnason [1954-2019] gerði þættina árið 1994.