Evrópa fyrr og nú

Þáttur 4 af 10

Á hámiðöldum fór fyrst móta fyrir því ríkja og samfélagsformi sem enn er við lýði í Evópu. Háskólar komust á legg og hin vestræna borg fyrst dagsins ljós. Hinn latneski kristilegi heimur færðist æ lengra í norður og austur eftir álfunni.

Ágúst Þór Árnason [1954-2019] gerði þættina árið 1994.

Viðmælendur í fjórða þætti eru:

Sveinbjörn Rafnsson [1944-]

Hjalti Hugason [1952-]

Gunnar Ágúst Harðarson [1954-]

Ríkarður Örn Pálsson [1946-2021]

Frumflutt

26. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Evrópa fyrr og nú

Evrópa fyrr og nú

Þættir

,