22:10
Sígild og samtímatónlist
Sígild og samtímatónlist
Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.

Tónlistin í þættinum:

L'oiseau des bois op. 21 eftir Franz Doppler. Áshildur Haraldsdóttir leikur á flautu og Selma Guðmundsdóttir leikur á píanó.

Útg. 1995 á plötunni Miniatures.

Nonetto eftir Nino Rota.

Verkið er í fimm þáttum:

1. Allegro

2. Andante

3. Allegro con spirito

4. Canzone con variazioni, allegretto calmo

5. Vivacissimo

Flytjendur:

Emmanuel Pahud flautuleikari;

Paul Meyer klarinettuleikari;

Francois Meyer óbóleikari;

Gilbert Audin fagottleikari;

Benoît de Barsony hornleikari;

Daishin Kashimoto fiðluleikari;

Joaquín Riquelme García víóluleikari;

Claudio Bohórquez sellóleikari;

Olivier Thiery kontrabassaleikari.

Hljóðritað 6.-7. ágúst 2020 í La Courroie, Entraigues-sur-la-Sorgue

Kvartett fyrir klarínett, fiðlu, selló og píanó (2010) eftir Þórð Magnússon.

Flytjendur:

Sigurður Ingvi Snorrason klarínettuleikari;

Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari;

Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari;

Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari

Frumflutt á tónleikum í Langholtskirkju í október 2010.

Útg. 2013 á plötunni: La poesie: kammertónlist eftir Þórð Magnússon

Stjörnurnar eftir Snorra Sigfús Birgisson. Ljóðið orti Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Kammerkór Norðurlands syngur undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar.

Hljóðritun fór fram í Hofi á Akureyri í ágúst 2020. Útg. 2020 á plötunni: Á svörtum fjöðrum.

Chanson du rouet, M. 15 [1898] eftir Maurice Ravel, ljóðið orti Charles-Marie Leconte de Lisle. Sarah Dufresne sópran syngur, Malcolm Martineau leikur á píanó.

Útg. 2025 á plötunni The Complete Songs of Ravel.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
e
Endurflutt.
,