19:45
Lesandi vikunnar
Hjálmar Waag Árnason
Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Svo var það lesandi vikunnar, í þetta sinn var það Hjálmar Waag Árnason, fyrrverandi alþingismaður, skólameistari og kennari. Hjálmar þýddi bókina Marta, Marta eftir færeyska rithöfundinn Marjun Syderbö Kjelnæs, sem við fengum hann til að segja okkur aðeins frá og svo auðvitað líka frá þeim bókum sem hann hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Hjalmar talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Brennu Njálssaga

Talað við dýrin e. Konraud Loreenz

Meðan eldarnir brenna e. Stacu

Ný og nið e. Jóhannes úr Kötlum

Ljóðasafn Steins Steinarr

Halldór Laxness

Bláskjár

Riddarinn Rauðgrani

Dísa ljósálfur

Bækur um göngu- og hjólaleiðir

Er aðgengilegt til 26. október 2026.
Lengd: 14 mín.
e
Endurflutt.
,