14:30
Kúrs
„Þau vona lowkey að nágranninn komi og drepi mig”
Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.

Íslenskur skiptinemi í Hollandi eignaðist eltihrelli þegar hún flutti í stóra blokk í Hollandi. Jafnóðum og hún tókst á við það sagði hún frá reynslu sinni í formi „storytime” á TikTok og fékk ótrúleg viðbrögð. Hvað er þessi sögustund og hvaða áhrif hefur þetta frásagnarform á sögumanninn?

Umsjón: Snæþór Bjarki Jónsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 27 mín.
,