12:42
Þetta helst
Stuðningsheimilið Blönduhlíð
Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, tók á vormánuðum við forstöðumannastarfi stuðningsheimilisins Blönduhlíðar í Mosfellsbæ. Heimilið hafði verið mikið í fréttum mánuðina á undan vegna umdeildra kosningaloforða og vandræðagangs við opnun þess.

Nú hefur heimilið verið starfandi í hálft ár og við spyrjum Birgi Örn um starfsemina, gagnið sem slíkt úrræði getur gert og áskoranir í meðferðarrúrræðum ungmenna. Umsjón: Þóra Tómasdóttir.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 15 mín.
,