
Óperukvöld Útvarpsins
Wozzeck eftir Alban Berg
Hljóðritun frá tónleikum í Isarphilharmonie-salnum í München, 3. okt. sl.
Í aðalhlutverkum:
Wozzeck: Christian Gerhaher.
María: Malin Byström.
Tambúr-majórinn: Eric Cutler.
Læknirinn: Brindley Sherratt.
Kór Bæverska útvarpsins og Barnakór Bæversku ríkisóperunnar syngja,
Sinfóníuhljómsveit Bæverska útvarpsins leikur;
Simon Rattle stjórnar
Frumflutt
22. okt. 2025Aðgengilegt til
21. nóv. 2025