17:03
Lestin
Dracula með Tame Impala, Er kvennaverkfall tímaskekkja?
Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Á tveggja vikna fresti kryfjum við popplag með Friðriki Margrétar Guðmundssyni, tónskáldi og tónlistarmanni. Að þessu sinni er það hrekkjavökuslagarinn Dracula með áströlsku sýrupoppsveitinni Tame Impala.

Á morgun fer fram kvennaverkfall. Nokkrar konur hafa stigið fram undanfarna daga og gagnrýnt framtakið. Við fáum nokkrar konur til að velta fyrir sér tilganginum með kvennaverkfalli árið 2025.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
,