Sinfóníukvöld - Á leið í tónleikasal

Þáttur 7 af 25

Pétur Grétarsson fylgir hlustendum áleiðis í tónleikasal. Í þættinum er gripið niður í erindi Árna Kristjánssonar frá árinu 1968 um Wagner í Bayreuth. Einnig er rifjað upp brot úr fyrirlestri Igors Stravinsku frá árinu 1939 þar sem tónsmiðurinn veltir ma fyrir sér hvernig tónsmiðir velja og hafna við samningu verka sinna.

Frumflutt

23. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sinfóníukvöld - Á leið í tónleikasal

Sinfóníukvöld - Á leið í tónleikasal

Umfjöllun um tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem í kjölfar þáttarins hljóma í beinni útsendingu Rásar 1 úr Eldborg Hörpu.

Þættir

,