Þáttur 7 af 25
Pétur Grétarsson fylgir hlustendum áleiðis í tónleikasal. Í þættinum er gripið niður í erindi Árna Kristjánssonar frá árinu 1968 um Wagner í Bayreuth. Einnig er rifjað upp brot úr…

Umfjöllun um tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem í kjölfar þáttarins hljóma í beinni útsendingu Rásar 1 úr Eldborg Hörpu.