Sinfóníutónleikar

Nina Stemme og Stuart Skelton

Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg, Hörpu.

Á efnisskrá:

- Forleikur Meistarasöngvurunum frá Nürnberg eftir Richard Wagner.

- Sinfónía í þremur þáttum eftir Igor Stravinskíj.

- Atriði úr óperunni Tristan og Ísold eftir Richard Wagner.

Einsöngvarar: Nina Stemme, Stuart Skelton og Hanna Dóra Sturludóttir.

Stjórnandi: Pietari Inkinen.

Í hléi tónleikanna er gripið niður í erindi Árna Kristjánssonar frá árinu 1968 um Richard Wagner í Bayreth og tónskáldaþátt frá árinu 1975 þar sem Atli Heimir Sveinsson fjallaði um tónskáldið.

Kynnir: Pétur Grétarsson.

Frumflutt

23. okt. 2025

Aðgengilegt til

22. nóv. 2025
Sinfóníutónleikar

Sinfóníutónleikar

Þættir

,