14:03
Straumar
Arkitektúr, ómrými og endurspeglun
Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Tónskáldið Þráinn Hjálmarsson féll snemma fyrir þverflautu sem barn, en smám saman náði fræðilegur áhugi á tónlist yfirhöndinni. Samspil arkitektúrs og ómrýmis er honum hugleikið, ekki síður en það hvernig megi enduspegla og skoða heiminn með tónlist. Hann er líka höfundur þránófónsins.

Lagalisti:

Influence of buildings on musical tone - Influence of buildings on musical tone

ÚÚ 7 - 6

Volume 1 = Hefti 1 - Kosko

Óútgefið - Perpendicular / Slightly tilted

Influence of buildings on musical tone - Grisaille

Tvær hliðar - Recitar cantato / Speaking in song

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 52 mín.
,