Sinfóníuhljómsveit Íslands í 75 ár

Sinfóníuhljómsveit Íslands í 75 ár - 6. þáttur

Í þættinum verður lög áhersla á starf franska hljómsveitarstjórans Jean-Pierre Jacquillat. Leikin verða verk frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Hljómsveitarverkið Hymne au Saint Sacrement eftir Olivier Mesiaen, hljóðritun frá árinu 1979. Tvær aríur í flutningi Sinfóníuhljómsveitarinnar og Kristins Sigmundssonar frá árinu 1985. - Per me giunto é il di supremo úr óperunni Don Carlos eftir Guiseppe Verdi og aríaln Pietá, rispetto amore úr óperunni Machbeth eftir Guiseppe Verdi. lokum forleikurinn Daumur á Jónsmessunótt eftir Felix Mendelssohn. Í lok þáttar er lesið úr bréfi Jena-Pierre Jacquillat til Sverris Hermannssonar þáverandi Menntamálaráðherra um sýn hans á hljómsveitina loknu starfsári 1986.

Frumflutt

15. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sinfóníuhljómsveit Íslands í 75 ár

Sinfóníuhljómsveit Íslands í 75 ár

Bjarki Sveinbjörnsson fer yfir yfir sögu hljómsveitarinnar og rekur meðal annars hvað aðalhljómsveitarstjórar hennar höfðu leiðarljósi við störf sín.

Þættir

,