Vikan með Gísla Marteini

26. apríl 2024

Gestir kvöldsins eru Ása Ninna Pétursdóttir, Gísli Örn Garðarsson og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson.

Við sýnum brot af því besta sem þessi níunda sería hafði upp á bjóða.

Unun og Páll Óskar enda veturinn með laginu Ástin dugir.

Frumsýnt

26. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,