Vikan með Gísla Marteini

24. mars 2023

Í sófanum þessu sinni eru þau Gunnar Nelson, Saga Garðarsdóttir og Ragnar Ísleifur Bragason.

Berglind Festival fer á stúfana í nýjustu stórborg Íslands.

Daniil og Friðrik Dór taka lagið Aleinn en Daniil flytur einnig lagið Ef þeir vilja beef ásamt Joey Christ.

Frumsýnt

24. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,