Vikan með Gísla Marteini

Árið með Gísla Marteini 2023

Gestir Ársins með Gísla Marteini eru Bergsteinn Sigurðsson, Grétar Sveinn Theodórsson, Kristín Ólafsdóttir, Kristrún Frostadóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson

Guðmundur Felixson, Sandra Barilli og Vigdís Hafliðadóttir.

Auk þess sviptum við hulunni af manneskju og viðburði ársins.

Dómnefnd Vikunnar valdi Skína sem lag ársins og var það flutt í þættinum.

Berglind ræðir við Völvu Vikunnar með Gísla Marteini og fær góða gesti til bregðast við spá hennar.

Hafdís Huld endar þáttinn með fallegum flutningi á laginu Hin gömlu kynni.

Frumsýnt

30. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,