Vikan með Gísla Marteini

28. apríl 2023

Þá er komið síðasta þætti vetrarins.

Í sófanum mæta þau Eliza Reid, Diljá Pétursdóttir, Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Felix Bergsson.

Einnig mætir ritstjórn Vikunnar í sófann þau Bergsteinn Sigurðsson, Atli Fannar Bjarkason, Berglind Pétursdóttir og Ragnar Eyþórsson.

Farið er yfir þau brot sem stóðu upp úr þennan veturinn ásamt því fara yfir það besta frá henni Berglindi Festival.

Diljá tekur tvö lög. Fyrra lagið er sænska Eurovision lagið frá árinu 2022, Hold me closer og seinna lagið er Power sem Diljá mun fara til Liverpool með í Eurovision í ár og keppa fyrir Íslands hönd.

Frumsýnt

28. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,