Vikan með Gísla Marteini

23. febrúar 2024

Gestir kvöldsins eru Björn Thors, Emilíana Torrini og Tobba Marinósdóttir. Vígdís Hafliðadóttir sest einnig í sófann og flytur norska vísu fyrir áhorfendur.

Berglind Festival fer á stúfana og kannar föstur.

Hljómsveitin FLOTT lýkur þættinum með laginu Við sögðum aldrei neitt.

Frumsýnt

23. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,