Vikan með Gísla Marteini

13. október 2023

Gestir þáttarins þessu sinni eru Berglind Häsler, Aníta Briem og Sóli Hólm.

Berglind Festival kannar hvort áfengisneysla virkilega jafn slæm og vísindin vilja meina.

Bubbi Morthens ásamt hljómsveit frumflytur lagið Holan af nýútgefinni plötu. Einnig tekur hann lagið Sumar konur í upphafi þáttar.

Frumsýnt

13. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,