Vikan með Gísla Marteini

22. desember 2023

Gestir hjá Gísla og Berglindi eru Birta Líf Kristinsdóttir, Friðrik Dór Jónsson, Jón Jónsson, Júnía Lín Jónsdóttir, Laufey Lín Jónsdóttir, Sveindís Jane Jónsdóttir, Sverrir Þór Sverrisson og Gunnar Karl Gíslason.

Laufey flytur lögin From The Start og Better Than Snow.

Leynigestur ber dyrum og við sýnum jólalög úr þáttum fyrri ára:

Æskujól - Salka Sól

Jólabróðir - Jón Jónsson og Friðrik Dór

Komi desember - Reykjavíkurdætur

Gleði og friðarjól - Valdimar

Fyrirgefðu ég rotaði þig um jólin - Tvíhöfði

Jólin eru koma - Rúnk

Frumsýnt

22. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,