Vikan með Gísla Marteini

8. mars 2024

Gestir kvöldsins eru Anna Svava Knútsdóttir, Helga Margrét Höskuldsdóttir og Katrín Jakobsdóttir.

Pollapönk, Einar Stefánsson og Bashar Murad flytja bút úr laginu Burtu með fordóma.

Berglind Festival rannsakar páskaegg og páskahefðir.

Hljómsveitin Ex.girls flytur lagið Manneskja.

Frumsýnt

8. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,