Vikan með Gísla Marteini

22. mars 2024

Gestir kvöldsins eru Jón Gnarr, Halla Hrund Logadóttir og Hilmar Guðjónsson.

Festival fólksins fjallar um páskahátíðina.

JóiPé og Króli flytja glænýju lögin FOS og Í fullri hreinskilni ásamt strengjakvartett, skólakór Kársnesskóla og danska rapparanum Ussel.

Frumsýnt

22. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,