Vikan með Gísla Marteini

10. mars 2023

Í sófanum þessu sinni eru þau Jón Ólafsson, Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir og Anita Briem.

Berglind Festival fer á stúfana og rannsakar kvef og pestir.

Hljómsveitin Bjartar sveiflur flytur lögin Út á lífið og Í Reykjavíkurborg.

Frumsýnt

10. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,