Tengivagninn

Ljóðaganga með Múkk, sumarópera, SÍM og Geislagarður

Kristján Guðjónsson tekur yfir seinni hluta Tengivagnsins í næstu viku. Þá verður spilað viðtal í fjórum hlutum við Jóhann Pál Árnason heimspeking og félagsfræðing. Hann kom og sagði frá seríunni.

Næstu helgi verður í fyrsta sinn sett á svið ópera á sumartónleikum í Skálholti. Við heyrum frá listrænum stjórnanda hátíðarinnar, Benedikti Kristjánssyni.

Helmingur ljóðagengisins Múkk heldur af stað í Ljóðagöngu frá Borgarbókasafninu í Grófinni í kvöld. Tengivagninn hitti þær Karólínu og Önnu Rós á safninu og fór svo í nokkrar gallery heimsóknir.

Samsýningin Leiðir yfir land stendur yfir í sýningarsal SÍM og Geislagarð er finna Y gallery í Kópavogi.

Tónlist spiluð í þætti:

Black Country, New Road - Besties

Saya Grey - Lie Down

Erika De Casier - Delusion

Frumflutt

10. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tengivagninn

Tengivagninn

Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er gerast í menningu í sumar.

Þættir

,