Í þessum fyrsta þætti Tengivagnsins verðum við á bókmenntalegum nótum. Við förum meðal annars í bókarölt um miðborg Reykjavíkur í leit að sumarbókum, heimsækjum kvæðabarnafélag Laufásborgar og ræðum við listakvárið og skáldið Sindra „Sparkle“ Frey.
Frumflutt
1. júlí 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Tengivagninn
Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.