Hátíðir um land allt og þjóðaróperan
Tengivagninn er á flakki um landið. Melkorka Ólafsdóttir fór á Siglufjörð og fræddi okkur um fjöllistahátíðina Frjó. Helga Lára Þorsteinsdóttir fjallar um Melrakkann á Raufarhöfn og…
Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.