Tengivagninn

Vorverk í hAughúsi og listasumar á Akureyri

Í dag stoppum við í hAughúsi í Héraðsdal í Skagafirði og skoðum sýninguna Vorverk með listakonunum Þórdísi Öldu og Rúrí.

Við fræðumst líka um listasumar á Akureyri með aðstoð Jóns Hauks Unnarssonar, verkefnastjóra sumarhátíða hjá Akureyrarbæ, og Karólínu Baldvinsdóttur, sem stendur fyrir hátíðinni Karnivölu.

Frumflutt

15. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tengivagninn

Tengivagninn

Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er gerast í menningu í sumar.

Þættir

,