Tengivagninn

Kvenlæg keramiklistaverk og tónleikahald í Reykjavík og Köben

Hvernig er halda tónleika í Reykjavík? En í Kaupmannahöfn? Í dag fáum við til okkar tvo tónleikahaldara til ræða tónlist, tónleika og ýmislegt fleira sem tengist tónlist. Við kynnumst líka þremur tónlistarmönnum sem eru nýsnúnir aftur til Íslands eftir tónlistarnámi í útlöndum og spila á tónleikaröðinni Velkomin heim og kíkjum á myndlistarsýninguna Þætti sem Valgerður Sigurðardóttir opnaði í Ásmundarsal um síðustu helgi.

Tónlist úr þættinum:

O.N.E. - Ute.

Sólveig Steinþórsdóttir - Sonata no.2 in A minor : II. Malinconia: Poco lento.

Gugusar - Crazy

Brokeboi - Juno Paul

Ruby Francis - Lanzarote

EoO - Bad Bunny

Red Bottom Sky - Yung Lean

Time - Sturla Atlas

elska og þrá - K.óla

Frumflutt

2. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tengivagninn

Tengivagninn

Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er gerast í menningu í sumar.

Þættir

,