Pönkplata frá BKPM, Skaftfell og LungA-skólinn á Seyðisfirði, 100 ára afmæli Thors Vilhjámssonar
Meðlimir post-pönk hljómsveitarinnar BKPM segja frá sinni fyrstu hljómplötu, Bíddu ha? og ræða pönkið, hinsseginleikann og streymisveitur.
Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.