Tengivagninn

Venus í Ásmundarsal og Flóra, Hringmyrkvi og söfnin á Húsavík

Bjartey Elín Hauksdóttir og Anna Guðrún Tómasdóttir segja frá danssýningunni Venus sem þær undirbúa og sýna í Ásmundarsal á næstunni.

Við heimsækjum sýningu byggða á dómi Guðmunds Sigurjónssonar glímukappa í Safnahúsinu á Húsavík, fáum leiðsögn um safnið og kynnumst starfsemi Flóru menningarhúss á Akureyri.

Helga Lára Þorsteinsdóttir fjallar um Hringmyrkva, listasýningu í Síldartönkunum á Raufarhöfn.

Tónlist flutt í þætti:

Anna Erhard - Botanical Garden

Inspector Spacetime - Catch planes

Saskia - Shine A Light

Frumflutt

6. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tengivagninn

Tengivagninn

Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er gerast í menningu í sumar.

Þættir

,