Dínamískt jafnvægi, stuttbuxur og Safnasafnið
Í dag heimsækjum heimsækjum við Þórbergssetur á Hala í Suðursveit og ræðum við Maríu Sjöfn, myndlistarmann, um samsýninguna Dínamískt jafnvægi. Sýningunni er fléttað inn í umhverfi…
Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.