Akademísk hrollvekja, ljóðaþýðingar og Þjóðlagahátíð á Sigló
Rachel Britton fluttist til Íslands frá New York fyrir fimm árum síðan og þýðir nú íslensk ljóð yfir á Ensku. Hún segir okkur frá starfi sínu sem þýðandi og áhuga hennar á íslenskri…
Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.