Lög sem eru vel til þess fallin að hvetja til dáða og "peppa" mann upp voru á dagskrá í Næturvaktinni. Hlustendur tóku gífurlega góðan þátt og þátturinn endaði því sem hrein og klár vítamínsprengja. Það hlýtur að vera hollt að hlusta á svona góða blöndu af tónlist.
Lagalisti;
Bylur - Rugl
Ultra Magnus - Stendur þig vel
Moses Hightower - Stutt skref
Chaka Khan - I'm every woman
Gunnar Þórðarson - Strætin í Keflavík
FM Belfast - Underwear
Rammstein - Sonne
Björgvin Halldórsson - Stóð ég úti í tunglsljósi
Móeiður Júníusdóttir - Crazy Lover
Laufey Elíasdóttir - Monkey Gone to Heaven
Ýr - Stálfjörður
Muse - Knights of cydonia
Þursaflokkurinn - Jón var kræfur karl og hraustur
DIO - Don't Talk To Strangers
HAM - Musculus
Haraldur Reynisson - Nátthrafnar
Ingvar Valgeirsson - 18 dauðar rósir
Rakel Páls - Allt er gott
Love Guru, Gular baunir - Aldrei verið betri!
GORILLAZ - Feel Good Inc.
TÝR - Ormurinn Langi
Skálmöld - Valhöll
Queen - These are the days of our lives
Spandau Ballet - To cut a long story short
Purrkur Pillnikk - Ekki enn
The Smoke - My friend Jack
Kött Grá Pjé - Rapp er ekki list
Beastie Boys - Sabotage
Lýðskrum - Dagskrá
Quarterflash - Find another fool
Pat Benatar - Fire and Ice
Ultravox - Dancing With Tears In My Eyes
D-A-D - Sleeping My Day Away
Manfred Mann's Earth Band - Blinded by the light
Ljótu hálfvitarnir - Lukkutroll
Júlí Heiðar, Dísa - Jólin búa í þér
Björgvin Halldórsson, Karlakórinn Fóstbræður - Rósin
Stína Ágústsdóttir - Grindavíkurjazz
Laddi - Ég fer alltaf yfir um jólin