Næturvaktin

Gleðilegt ár!

Lög sem eru vel til þess fallin hvetja til dáða og "peppa" mann upp voru á dagskrá í Næturvaktinni. Hlustendur tóku gífurlega góðan þátt og þátturinn endaði því sem hrein og klár vítamínsprengja. Það hlýtur vera hollt hlusta á svona góða blöndu af tónlist.

Lagalisti;

Bylur - Rugl

Ultra Magnus - Stendur þig vel

Moses Hightower - Stutt skref

Chaka Khan - I'm every woman

Gunnar Þórðarson - Strætin í Keflavík

FM Belfast - Underwear

Rammstein - Sonne

Björgvin Halldórsson - Stóð ég úti í tunglsljósi

Móeiður Júníusdóttir - Crazy Lover

Laufey Elíasdóttir - Monkey Gone to Heaven

Ýr - Stálfjörður

Muse - Knights of cydonia

Þursaflokkurinn - Jón var kræfur karl og hraustur

DIO - Don't Talk To Strangers

HAM - Musculus

Haraldur Reynisson - Nátthrafnar

Ingvar Valgeirsson - 18 dauðar rósir

Rakel Páls - Allt er gott

Love Guru, Gular baunir - Aldrei verið betri!

GORILLAZ - Feel Good Inc.

TÝR - Ormurinn Langi

Skálmöld - Valhöll

Queen - These are the days of our lives

Spandau Ballet - To cut a long story short

Purrkur Pillnikk - Ekki enn

The Smoke - My friend Jack

Kött Grá Pjé - Rapp er ekki list

Beastie Boys - Sabotage

Lýðskrum - Dagskrá

Quarterflash - Find another fool

Pat Benatar - Fire and Ice

Ultravox - Dancing With Tears In My Eyes

D-A-D - Sleeping My Day Away

Manfred Mann's Earth Band - Blinded by the light

Ljótu hálfvitarnir - Lukkutroll

Júlí Heiðar, Dísa - Jólin búa í þér

Björgvin Halldórsson, Karlakórinn Fóstbræður - Rósin

Stína Ágústsdóttir - Grindavíkurjazz

Laddi - Ég fer alltaf yfir um jólin

Frumflutt

3. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Næturvaktin

Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Þættir

,