Næturvaktin

Júlí í september

Það er gaman á Næturvakt. Ekkert smá gaman. Allt of fyndin símtöl og frábær óskalög. Takk fyrir.

Lagalisti:

Bylur - Rugl

Billy Joel - You're only human - Second wind

Neil Young - Long may you run

Bad Manners - Walking In The Sunshine

Nancy Sinatra - These boots are made for walking

Purrkur Pillnikk - Augun úti (Afturgöngur 2023)

Queen - Bicycle race

Maus - Allt sem þú lest er lygi

Tom Petty - I Won't Back Down

Dr. Gunni - Allar sætu stelpurnar

BKPM - Vafið í Plasti

Álftagerðisbræður - Rósin

Lúdó og Stefán - Halló Akureyri

Lúdó og Stefán - Laus og liðugur

Lúdó og Stefán - Út á sjó = Stuck on you

Supertramp - From now on

Pink Floyd - Another brick in the wall - pt. 1

Pink Floyd - Another brick in the wall - pt. 2

Vestmenn - Eg siti so eina

Uriah Heep - July morning

Dire Straits - Money for Nothing

Ljótu hálfvitarnir - Þetta er ekki búið.

Lúdó og Stefán - Ólsen-Ólsen

Egó - Við trúðum blint

Survivor - Eye Of The Tiger

David Bowie - Scary monsters (and super creeps)

Kristján B. Heiðarsson - The dark side of life

Nirvana - Heart-shaped box

Páll Óskar og Milljónamæringarnir - Cuanto le gusta

Páll Óskar og Birnir - Spurningar

ABBA - Super Trouper

Frumflutt

13. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Næturvaktin

Næturvaktin

Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Þættir

,