Næturvaktin

Diskó og rokk og djass

Það er pláss fyrir allar tónlistarstefnur á Næturvakt og í kvöld var leikið rokk og diskó og djass og spænskt popprokk og franskt popp og færeyskt kántrí, svo eitthvað nefnt. Allt eins og það á vera.

Lagalisti:

Bylur - Rugl

Texas Jesús - How to succeed in the world of disco without really trying

Jóhann Helgason - Keflavíkurnætur.

Jane Birkin, Serge Gainsbourg - 69 année érotique

David Bowie - Hang on to yourself

Stripshow - Whiplash

Cream - Spoonful

Sigur Rós - Með blóðnasir

Nina Simone - Do I move you

Tappi tíkarrass - Hrollur

Skálmöld - Árás

Þeyr - Current

Woolly Kind - Hvenær?

Clash - Rudie can't fail

Mana - Labios Compartidos

Steely Dan - Reelin' in the Years

Uriah Heep - Look at yourself

Beatles - Hey bulldog

Vintage Caravan - Crossroads

Bubbi Morthens, Auður - Tárin falla hægt

Haraldur Ólafsson - Þetta lag er ÍA

Mannakorn, Pálmi Gunnarsson - Ég er á leiðinni

Mike Oldfield, Maggie Reilly - Moonlight shadow

Hljómar - Tasko Tostada

Janis Ian - At Seventeen

Louis Armstrong, Ella Fitzgerald - Summertime

Vestmenn - Eg siti so eina

West, Kanye, Jay-Z - Ni**as in Paris

GCD - Litli prinsinn

Dee D. Jackson Automatic Lover

Boney M - Rasputin

Frumflutt

27. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Næturvaktin

Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Þættir

,