Næturvaktin

Verslunarmannahelgarkósí!

Það var heldur betur kósí stemmning í þætti kvöldsins. Fullt af fólki sem hringdi inn og sendi inn skilaboð.

Tónlist þáttarins:

KC and The Sunshine Band, KC - Get down tonight.

VIOLENT FEMMES - Blister in the sun.

HLH & SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR - Vertu Ekki Plata Mig.

Friðryk - Í kirkju.

PREFAB SPROUT - The king of rock 'n' roll.

GCD - Hamingjan Er Krítarkort.

Einar Ágúst og Gosarnir - Dýrið gengur laust.

JAN MAYEN - Nick Cave.

HREIMUR, MAGNI, BERGSVEINN OG GRETTISKÓRINN - Lífið er yndislegt.

Helgi Björnsson - Það bera sig allir vel.

PEARL JAM - BLACK.

DIRE STRAITS - So Far Away.

Demis Roussos - My friend the wind.

VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON - Einbúinn.

FLOSI ÓLAFSSON - Ó, ljúfa líf.

Greiningardeildin, Bogomil Font - Skítaveður.

ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Jungle.

HALLI REYNIS - Tvær hendur tómar.

GETDOWN SERVICES - Dog Dribble.

Frumflutt

2. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Næturvaktin

Næturvaktin

Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Þættir

,