Næturvaktin

Bland í poka

Við fórum út úm víðan völl eins og venjulega á Næturvaktinni. Tónlist úr öllum áttum og ungir sem aldnir sem tóku þátt í skapa þáttinn. Bóndinn kom með fregnir úr sveitinni og Slayer kallinn díla við sambandsslit. Þónokkuð margar afmæliskveðjur í kvöld einnig.

Tónlist í þættinum:

GETDOWN SERVICES - Dog Dribble.

LENNY KRAVITZ - It ain't over 'til it's over.

SIGURÐUR GUÐMUNDSSON - Kartöflur.

Viagra Boys - Uno II.

Bubbi Morthens - Aldrei Fór Ég Suður.

Sigur Rós - Við spilum endalaust.

DIRE STRAITS - Sultans Of Swing.

THE BEATLES - Hey Jude.

Edda Borg Ólafsdóttir - Afmælislagið.

NEIL YOUNG - Rockin' in the free world.

Jimi Hendrix - Hey Joe.

Gaddavír - Naðra.

Stuðlabandið - Við eldana.

Love Guru, Gular baunir - Aldrei verið betri!.

ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Mr. Blue Sky.

Þeyr - Current.

GG blús - Make It Right.

SLAYER - South of Heaven.

Botnleðja - Hinn ábyggilegi heimur.

FLEETWOOD MAC - Need Your Love So Bad.

NAZARETH - Woke Up This Morning.

Vilhjálmur Vilhjálmsson - Þú átt mig ein.

Óðinn Valdimarsson - Ég er kominn heim.

Momma - I Want You (Fever).

Young, Lola - Messy.

Pink Floyd - Comfortably Numb.

Frumflutt

7. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Næturvaktin

Næturvaktin

Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Þættir

,