Næturvaktin

Samvinnuverkefnið Næturvaktin

Þessi þáttur er algjört samvinnuverkefni umsjónarmanns og hlustanda. Fínasti þáttur með tólist úr öllum áttum eins og venjulega.

Tónlistin í þættinum:

ARETHA FRANKLIN - Respect.

Blur - End of a century.

THE THRILLS - Big Sur.

The Temper Trap - Sweet Disposition.

GRIZZLY BEAR - Two Weeks.

Half Moon Run - Full Circle.

BoyWithUke - Ghost (Lyrics!).

THE KINGSMEN - Louie Louie.

Síðan skein sól - Dísa.

BOB DYLAN - Man Gave Names To All The Animals.

STUÐMENN - Betri Tíð.

Bubbi Morthens, Friðrik Dór Jónsson - Til hvers þá segja satt?.

ERIC CLAPTON - Cocaine.

HARRY NILSON - Coconut.

Frumflutt

28. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Næturvaktin

Næturvaktin

Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Þættir

,