Næturvaktin

Stutt Næturvakt eftir Júró

Það var róleg og ljúf stemmning í þættinum í kvöld.

Tónlist þáttarins:

WHITE DENIM - Ha Ha Ha Ha (Yeah).

WHITE DENIM - Pretty Green.

Mac Miller - Hand Me Downs (MP3).

Ljótu hálfvitarnir - Snæbjarnarblús - Kynning (plata vikunnar 2010 22. vika).

Ljótu hálfvitarnir - Snæbjarnarblús.

Creation, The - Making time.

ROD STEWART - Young Turks (80).

Cash, Tommy - Espresso Macchiato (Eistland).

VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON - Einshljóðfærissinfóníuhljómsveitin.

Frumflutt

17. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Næturvaktin

Næturvaktin

Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Þættir

,