Glimrandi stuð!
Áfram með fjörið, upp með smjörið, það er alveg kjörið eins og umsjónarmaður Næturvaktar sagði.
Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.