Gleðilegt ár!
Lög sem eru vel til þess fallin að hvetja til dáða og "peppa" mann upp voru á dagskrá í Næturvaktinni. Hlustendur tóku gífurlega góðan þátt og þátturinn endaði því sem hrein og klár…

Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.