Næturvaktin

Fyrsta Næturvakt ársins!

Það var góð stemmning á fyrstu Næturvakt ársins. Margir náðu inn og léttleikinn réð ríkjum hjá hlustendum. Fullt af góðri tónlist og góð samtöl fengu hljóma.

Tónlist þáttarins:

Júníus Meyvant & KK - Skýjaglópur.

Rakei, Jordan - Flowers.

Una Torfadóttir - Um mig og þig.

VIAGRA BOYS - Slow Learner.

LED ZEPPELIN - Immigrant song.

CORINNE BAILEY RAE - Put Your Records On.

FLEETWOOD MAC - Merry Go Round.

BRUCE SPRINGSTEEN - Glory Days.

RYAN PARIS - Dolce Vita.

Sálin hans Jóns míns, Guðmundur Jónsson Tónlistarm. - Spor.

EMMSJÉ GAUTI - Þúsund hjörtu.

ELVIS PRESLEY - Suspicious Minds.

DAVID BOWIE - Modern Love.

SINEAD O'CONNOR - Nothing Compares 2 U.

BON JOVI - Livin On A Prayer.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Kanínan.

Sigurður Guðmundsson, Sigurður Halldór Guðmundsson Tónlistarm. - Dalakofinn.

RAMMSTEIN - Angst.

Soul Asylum - Runaway train.

QUEEN - Bohemian Rhapsody.

CREEDENCE CLEARWATER REVIVAL - Down On The Corner.

JUDAS PRIEST - Breaking the law.

QUEEN - Another One Bites The Dust.

GEIRMUNDUR VALTÝSSON - er ég léttur.

Pussycat - Mississippi.

Mannakorn - Í blómabrekkunni.

HJÁLMAR - Glugginn.

FRANKIE GOES TO HOLLYWOOD - Power of love.

Frumflutt

11. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Næturvaktin

Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Þættir

,