Næturvaktin

Að reykja og drekka?

Síðustu tveir hlustendur kvöldsins voru bæði í kringum nítugt! Hún Gyða talaði um fólk ætti láta það alveg eiga sig drekka og reykja en hann Guðjón var ekki alveg sammála. Hann fær sér kippu af bjór á hverju laugardagskvöldi.

Tónlistin í þættinum:

Moses Hightower - Bílalest út úr bænum.

CHARLES BRADLEY - The World (Is Going Up In Flames).

GETDOWN SERVICES - Dog Dribble.

THE SMASHING PUMPKINS - Tonight, Tonight.

VULFMON - Got To Be Mine (feat. Evangeline).

Djo - Basic Being Basic.

HJÁLMAR - Og Ég Vil Mér Kærustu.

ABBA - Lay All Your Love On Me.

GRAFÍK - Húsið Og Ég.

EGO - Guðs útvalda þjóð.

Jethro Tull - Too old to rock 'n'roll : Too young to die.

DOLLY PARTON - Jolene.

Jim Reeves - Distant Drums.

JAK - Ánauð.

BAGGALÚTUR - Snæfjallaströnd.

VÆB - Róa.

Megas - Komdu og skoðaðu í kistuna mína.

Best fyrir - Sjálfulagið.

Nugent, Ted - Stranglehold.

Ari Jónsson - Ljós og skuggar.

BEACH BOYS - God Only Knows.

THE BEACH BOYS - Sail On Sailor.

THE BEACH BOYS - Little Bird.

BEACH BOYS - The Trader.

Magnús Eiríksson - Komdu Í Partý.

CULTURE CLUB - Karma Chameleon.

Magnús Þór Sigmundsson - Álfar.

JANIS JOPLIN - Me and Bobby McGee.

Frumflutt

14. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Næturvaktin

Næturvaktin

Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Þættir

,