Það var einhver sérstakur blær yfir þætti kvöldsins. Fólk að lifa í núinu og að láta draumana rætast. Þetta er það sem við þurfum öll að heyra og taka til fyrirmyndar. Allt frá því að skella sér í hringferð útaf bílkaupum og að safna áskrifendum á youtube rásina sína.
Tónlistin í þættinum:
TEARS FOR FEARS - Everybody Wants To Rule The World.
DAVID BOWIE - Let's Dance.
ELVIS PRESLEY - All shook up.
PRINSPÓLÓ - Skærlitað gúmmulaði.
SUPERTRAMP - The Logical Song.
Canned Heat - Same all over.
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Undir Þínum Áhrifum.
RÚNAR JÚLÍUSSON - Gott Er Að Gefa.
THIN LIZZY - Whiskey In The Jar.
KIM LARSEN - Midt Om Natten.
Curtis Mayfield - Move on Up.
BAGGALÚTUR - Settu brennivín í mjólkurglasið vina.
NIRVANA - Smells Like Teen Spirit.
Óðinn Valdimarsson - Ég er kominn heim.
GILDRAN - Svarta blómið.
Tenacious D - Tribute.
DEPECHE MODE - Enjoy The Silence.
Haraldur Reynisson - Veður.
Helgi Björnsson - Himnasmiðurinn.
Pink Floyd - Shine On You Crazy Diamond.