Næturvaktin

Lifað í núinu

Það var einhver sérstakur blær yfir þætti kvöldsins. Fólk lifa í núinu og láta draumana rætast. Þetta er það sem við þurfum öll heyra og taka til fyrirmyndar. Allt frá því skella sér í hringferð útaf bílkaupum og safna áskrifendum á youtube rásina sína.

Tónlistin í þættinum:

TEARS FOR FEARS - Everybody Wants To Rule The World.

DAVID BOWIE - Let's Dance.

ELVIS PRESLEY - All shook up.

PRINSPÓLÓ - Skærlitað gúmmulaði.

SUPERTRAMP - The Logical Song.

Canned Heat - Same all over.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Undir Þínum Áhrifum.

RÚNAR JÚLÍUSSON - Gott Er Gefa.

THIN LIZZY - Whiskey In The Jar.

KIM LARSEN - Midt Om Natten.

Curtis Mayfield - Move on Up.

BAGGALÚTUR - Settu brennivín í mjólkurglasið vina.

NIRVANA - Smells Like Teen Spirit.

Óðinn Valdimarsson - Ég er kominn heim.

GILDRAN - Svarta blómið.

Tenacious D - Tribute.

DEPECHE MODE - Enjoy The Silence.

Haraldur Reynisson - Veður.

Helgi Björnsson - Himnasmiðurinn.

Pink Floyd - Shine On You Crazy Diamond.

Frumflutt

6. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Næturvaktin

Næturvaktin

Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Þættir

,