Kvikmyndaleikstjórinn Hrafn Gunnlaugsson kom í heimsókn og talaði um Áramótadansleik Ríkisútvarpsins árið 1985 og Óðal feðranna. Lagalisti fólksins var líka á sínum stað og þemað var gjafir. Lögin í honum gáfu svo sannarlega!
Lagalistinn:
STUÐKOMPANÍIÐ - Jólastund.
HLH FLOKKURINN - Svo Er Ein Handa Þér.
BRUCE SPRINGSTEEN - Dancing In The Dark.
KÓSÝ OG HEIÐA - Jólastelpa.
Bríet - Sweet Escape.
THE BEACH BOYS - Merry Christmas, Baby.
Allen, Lily - Pussy Palace.
THE FLAMING LIPS - A Change at Christmas (Say it Isn't so).
Harding, Curtis - The Power.
ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Evil woman.
EYJÓLFUR KRISTJÁNSSON - Gleðileg Jól (Allir Saman).
BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Sönn Ást.
Tame Impala - Dracula.
U2 - Christmas (Baby Please Come Home).
Jordana, Almost Monday - Jupiter.
Svenni Þór - Hlauptu hlauptu, Rúdolf.
Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm, Urður Hákonardóttir - Valentínus.
BOB DYLAN - Christmas Island.
THE CLASH - Train In Vain.
Flott - Ó, Grýla taktu þér tak (1. sæti Jólalagakeppni Rásar 2 - 2024).
Suede - The wild ones.
BAGGALÚTUR - Hvað fæ ég fallegt frá þér? (aðventulag 1 - 2009).
Stefán Hilmarsson - Ein handa þér.
SUPERTRAMP - Give A Little Bit.
Helgi Björnsson - Ef Ég Nenni.
BOGOMIL FONT ÁSAMT STÓRSVEIT REYKJAVÍKUR - Majones jól.
SVALA - Þú Og Ég Og Jól.
EIRÍKUR HAUKSSON & HALLA MARGRÉT - Þú Og Ég.
RÚNAR JÚLÍUSSON - Gott Er Að Gefa.
RED HOT CHILI PEPPERS - Give It Away.
ABBA - Gimme! Gimme! Gimme! (A Man After Midnight).
SOLOMON BURKE - Presents For Christmas.
Ríó tríó - Hvað fékkstu í jólagjöf?.
PAUL SIMON - Getting Ready For Christmas Day (#1 plata vikunnar (So Beautiful Or So What).
Busta Rhymes - Gimme some more.