Morgunverkin

Myrkrahöfðinginn og gjafir!

Kvikmyndaleikstjórinn Hrafnn Gunnlaugsson kom í heimsókn og talaði um Áramótadansleik Ríkisútvarpsins árið 1985 og Óðal feðranna. Lagalisti fólksins var líka á sínum stað og þemað var gjafir. Lögin í honum gáfu svo sannarlega!

Frumflutt

12. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunverkin

Morgunverkin

Létt spjall og lögin við vinnuna.

Þættir

,