Morgunverkin

Alþýðu fólk folk!

Tónlistin lék á alls oddi í þessum þætti og var hún skreytt með mismerkilegum upplýsingum. Snorri Helgason spilaði lag í beinni og blaðraði svo um Reykjavík Folkfest ásamt Sigmari Þór Matthíasyni.

Frumflutt

30. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunverkin

Morgunverkin

Létt spjall og lögin við vinnuna.

Þættir

,