Morgunverkin

Siggi Gunnars tekur við keflinu

Siggi Gunnars leysir Dodda af í Morgunverkunum í sumar. Hann hélt fast í hefðirnar og bauð upp á tónlistargetraun á mánudegi. plata vikunnar kynnt til leiks og fullt af skemmtilegri tónlist!

Frumflutt

14. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunverkin

Morgunverkin

Létt spjall og lögin við vinnuna.

Þættir

,